Uppsagnir standa....

frábært, ég er ekkert smá stolt af skurð og svæfingahjúkrunarfræðingum að láta ekki plata sig til að fresta vandamálinu.  Svona er þetta bara alltaf, það er stöðugt þrengt að réttindum starfsfólks landspítalans og kominn tími til að einhver standi upp og segi hingað og ekki lengra.  Svo hljóma allar fréttir þannig að hjúkrunarfræðingar séu vondi kallinn.... stofna lífi sjúklinga í hættu haha.  ég held að þessi yfirstjórn ætti að kynna sér betur hvað er að gerast á gólfinu á spítalanum og hlusta á þá sem vinna þar. 

Ég vona bara að hjúkrunarfræðingar allir sem einn standi svona þétt saman í komandi kjarasamningum og láti ekki bjóða sér hvað sem er.... nú er komið nóg!!


mbl.is Uppsagnirnar standa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband